Kynningarfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps á Ísafirði 7. mars

Kynningarfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps á Ísafirði og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 17 í Háskólasetri Vestfjarða.

Dagskrá:
1. Kynning á félaginu 
2. Skipulagsmál - endurskoðun aðalskipulags og ramma/deilliskipulög 
3. Stjórnunar- og verndaráætlun 
4. Þjóðlendumál 
5. Önnur mál