Kynningarfundur LSG um þjóðlendumál, skipulagsmál og stjórnunar- og verndaráætlun

Á kynningarfundi Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps verður m.a. farið yfir

  • Stöðu þjóðlendumála
  • Skipulagsmál, núgildandi aðalskipulag rennur út 2020
  • Stjórnunar- og verndaráætlun