Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík

 

Þorrablótið verður haldið laugardaginn 2. febrúar 2019 í Firðinum, Hafnarfirði, nánar auglýst
síðar. Félagsmenn eru hvattir til að senda stjórn hugmyndir að skemmtiatriðum, s.s. tónlistar-
eða söngatriðum.