Jarðir
Á þessari síðu er markmiðið að telja upp jarðir, jarðahluta, landspildur, lóðir og annað land. Landeignir í hinum fornu hreppum Sléttu og Grunnavíkur eru flestar í einkaeigu.
Númer í sviga vísa í landeignaskrá ef eignin hefur verið hnitsett, annars fasteignaskrá. Lögbýli skv. lögbýlaskrá eru merktar með stjörnu *.
Sléttuhreppur
Hinn gamli Sléttuhreppur er allur innan friðlands.
Aðalvík
- Skáladalur (189042)
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli - Sæból (186688) (hús)
Tjaldstæði - Garðar (189021) (hús)
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli - Sæborg (206817)
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli - Lækur (189036), ríkiseign
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli - Staður (189044), ríkiseign (kirkja) -
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli- Staður - lóð 1 (219962) (prestbústaður)
- Þverdalur (188858) (hús)
Næsta tjaldstæði er á Sæbóli - Efri-Miðvík (189020)
Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum - Neðri-Miðvík (189037)
Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum - Stakkadalur (189045) (hús)
Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum - Látrar (189033) (hús)
Tjaldstæði er við neyðarskýli - Sólvellir á Látrum (220126) (hús)
Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum
Fljótavík
Hlöðuvík
Hornvík
Grunnavíkurhreppur
Hluti gamla Grunnavíkurhrepps innan friðlands:
- Látravík (Hornbjargsviti) (207328), ríkiseign, (hús leigt út)
Tjaldstæði - Bjarnarnes (188866)
Tjaldstæði - Smiðjuvík (188961)
Tjaldstæði - Barðsvík (188862) - neyðarskýli
- Bolungavík (188867) (hús)
Tjaldstæði - Furufjörður (173788) (hús)
Tjaldstæði við Neyðarskýli - Álfstaðir í Hrafnfirði (207848)
- Kvíar (188886) (hús)
- Steig í Veiðileysufirði (188963)
- Steinólfsstaðir í Veiðileysufirði (188964)
- Marðareyri í Veiðileysufirði (188956)
Hluti gamla Grunnavíkurhrepps utan friðlands: