Loading...

Jarðir

Á þessari síðu er markmiðið að telja upp jarðir, jarðahluta, landspildur, lóðir og annað land. Landeignir í hinum fornu hreppum Sléttu og Grunnavíkur eru flestar í einkaeigu. 

Númer í sviga vísa í landeignaskrá ef eignin hefur verið hnitsett, annars fasteignaskrá. Lögbýli skv. lögbýlaskrá eru merktar með stjörnu *.

Sléttuhreppur 

Hinn gamli Sléttuhreppur er allur innan friðlands.

 • Hesteyri/Langivöllur (189026) (hús)
  Tjaldstæði við Hesteyrarkirkjugarð
 • Slétta (189043) (hús)
 • Rekavík bak Látur (189039)
  Næsta tjaldstæði er á Látrum

 

Aðalvík

 • Skáladalur (189042)
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
 • Sæból (186688) (hús)
  Tjaldstæði
 • Garðar (189021) (hús)
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
 • Sæborg (206817)
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
  • Sæborg lóð 1 (224204) (hús)
  • Sæborg lóð 2 (224205) (hús)
  • Sæborg lóð 3 (224206) (hús)
 • Lækur (189036), ríkiseign
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
 • Staður (189044), ríkiseign (kirkja) -
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
  • Staður - lóð 1 (219962) (prestbústaður)
 • Þverdalur (188858) (hús)
  Næsta tjaldstæði er á Sæbóli
 • Efri-Miðvík (189020)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum
 • Neðri-Miðvík (189037)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum
 • Stakkadalur  (189045) (hús)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum
 • Látrar (189033) (hús)
  Tjaldstæði er við neyðarskýli
 • Sólvellir á Látrum (220126) (hús)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Látrum

 

 

Fljótavík

 • Tunga (189049) (hús)
  Næstu tjaldstæði eru á Atlastöðum og Glúmsstöðum
 • Glúmsstaðir (189025)
  Tjaldstæði
 • Atlastaðir (173789) (hús)
  Tjaldstæði er við neyðarskýli
 • Bárubær (221037) (hús)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Atlastöðum 
 • Geirmundastaðir (189024)
  Næsta tjaldstæði er við neyðarskýli á Atlastöðum
  • Lækjarbrekka (220189) (hús)
  • Brekka (220110) - (hús)
  • Skjaldabreiða (220109) (hús)

Hlöðuvík

 • Kjaransvík (189032)
  Næsta tjaldstæði er við Hlöðuvíkurós
 • Hlöðuvík (189028), ríkiseign, leigð út (hús)
  Tjaldstæði er við Hlöðuvíkurós
 • Hælavík (189030), ríkiseign

 

Hornvík

 • Rekavík bak Höfn (189040)
  Næsta tjaldstæði er í Höfn
 • Höfn (189031) (hús)
  Tjaldstæði við landvarðarhús
 • Horn (189029) (hús)
  Tjaldstæði er við Hornsá

 

Grunnavíkurhreppur

Hluti gamla Grunnavíkurhrepps innan friðlands:

 • Látravík (Hornbjargsviti) (207328), ríkiseign, (hús leigt út)
  Tjaldstæði
 • Bjarnarnes (188866)
  Tjaldstæði 
 • Smiðjuvík (188961)
  Tjaldstæði
 • Barðsvík (188862) - neyðarskýli
 • Bolungavík (188867) (hús)
  Tjaldstæði
 • Furufjörður (173788) (hús)
  Tjaldstæði við Neyðarskýli
 • Álfstaðir í Hrafnfirði (207848)
 • Kvíar (188886) (hús)
 • Steig í Veiðileysufirði (188963)
 • Steinólfsstaðir í Veiðileysufirði (188964)
 • Marðareyri í Veiðileysufirði (188956)

 

Hluti gamla Grunnavíkurhrepps utan friðlands:

 • Kollsá (188885)
 • Höfðaströnd (188871)
 • Höfði (188872)
 • Dynjandi (188868)
  Tjaldstæði á Flæðareyri
 • Leira* (188955) (eyðibýli)
 • Kjós* (188884) (eyðibýli)
 • Hrafnfjarðareyri (188870)
 • Þaralátursfjörður (188967)
 • Reykjarfjörður* (188960) (eyðibýli)
 • Borgartún (209659) í Reykjarfirði

 

Grunnavík