Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 2022

Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps verður haldinn kl. 15 sunnudaginn 6. mars í sal Flugbjörgunarsveitarinnar Reykjavík, Flugvallarvegi 7, 102 Reykjavík.

Bílastæði eru fyrir á aðalplani fyrir utan hús og fyrir neðan hús.

 

Dagskrá aðalfundar er:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkis.
  3. Kosning formanns.
  4. Kosning gjaldkera, ritara og 3 meðstjórnenda.
  5. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga.
  6. Ákvöðun tekin um árgjald félagsins.
  7. Önnur mál.