Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 15. janúar 2017
Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 15. janúar 2017 kl. 15. Á fundinum var farið yfir starfsemi og reikninga ársins 2016. Stjórn félagsins var endurkjörin án mótframboðs. Árgjald var ákveðið 2.500 kr.
Nánar ›