Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 20. janúar 2019

Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 20. janúar 2019, klukkan 15:00 í sal
Samiðnar, Borgartúni 30, 6 hæð.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2.  Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykkis.
  3. Kosning formanns.
  4. Kosning gjaldkera, ritara og 3 meðstjórnenda.
  5. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga.
  6. Ákvörðun tekin um árgjald félagsins.
  7. Önnur mál.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfundinn. Boðið verður upp á kaffiveitingar.