Messuferð 17. júlí

Prestsetrið og kirkjan að Stað í Aðalvík
Prestsetrið og kirkjan að Stað í Aðalvík
1 af 4
Átthagafélög Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði að standa fyrir messuferð að Stað í Aðalvík, laugardaginn 17. júlí n.k. Undanfarin sumur hefur mikil vinna verið lögð í að lagfæra kirkjuna og er hún nú orðin hin glæsilegasta. Messan þann 17. júlí, verður því hin fyrsta í nýuppgerðri kirkju og því hátíðleg stund. Athöfnin hefst kl. 14:00. Prestur verður séra Agnes M. Sigurðardóttir prófastur. Að messu lokinni verður kirkjugestum boðið í kaffi á prestssetrinu. Um kvöldið verður svo dansað og sungið í gamla skólanum og hefst fjörið um kl. 20. Ferðir verða frá Ísafirði á laugardeginum, kl. 9:00 og til baka frá Sæbóli kl. 23:30. Pantanir hjá Vesturferðum í s. 456-5111. Greiða þarf ferðina um leið og bókað er. Önnur leiðin kostar 5.000 kr., fram og til baka 10.000 kr. Þeir vilja ferðast á öðrum tímum geta leitað upplýsinga hjá: