Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði 2014

Frá þorrablóti 2014.
Frá þorrablóti 2014.
1 af 4


Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps verður haldið í Félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 15. febrúar. Húsið opnar kl: 19:30 og borðhald hefst kl 20:15. Gummi Hjalta og Stebbi Jóns spila fyrir dansi og verður rútuferð að loknum dansleik kl 02:15.

Miðapantanir hjá Jóni Heimi, S: 868 7648, Svanfríði, S: 693 0886 og hjá Lóu Högna í Olíubúðinni (Birki ehf) þar sem þeir fást einnig afhentir.

Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti og góða skapið.