Vinnuferð í prestbústaðinn

Bygginganefnd Átthagafélagana stefnir að vinnuferð í sumar. Fyrirhugað er að sinna viðhaldi á prestbústaðnum. Vinnuferðin verður farin 10. júní og lýkur 15. júní. Félögin leggja til mat og ferðir til og frá Aðalvík.