Loading...

Minningarsjóður Staðarkirkju

Minningarsjóður Staðarkirkju

Minningarsjóður Staðarkirku var stofnaður af Átthagafélagi Sléttuhrepps á aðalfundi 2014. Tilgangur sjóðsins er að fjármagna viðhaldsverkefni á vegum Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði.

Viðhaldsverkefnin eru:

  • Staðarkirkja í Aðalvík
  • Prestbústaðurinn á Stað í Aðalvík
  • Staður og Lækur í Aðalvík
  • Skólinn að Sæbóli í Aðalvík
  • Kirkjugarðurinn á Stað í Aðalvík
  • Kirkjugarðuinn á Hesteyri

Minningarsjóðinn má styrkja til minningar einstaklings eða í tilefni afmælis eða annarra tímamóta. Skilyrða má gjöfina við eitthvað ákveðið verkefni.

Minningarkort er sent sé þess óskað.

Reikningsnúmer minningarsjóðsins er 0114-15-381858, kt. 480182-0149. Þegar lagt er inn á reikninginn þarf að senda tilkynningu á netfang: reykjavik@slettuhreppur.is og taka fram í tilefni hvers er verið að greiða. 

Tekjur minningarsjóðs eru vaxtatekjur og peningagjafir.

Ákvörðun um úthlutun úr sjóðnum verður tekin af stjórnum Átthagafélaga Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði.