Loading...

Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði 2012

Aðalfundur Átthagafélag Sléttuhrepps á Ísafirði var haldinn sunnudaginn 6. janúar 2013 kl. 15. Á fundinum voru teknir inn nýir félagsmenn, farið yfir starfsemi og reikninga ársins 2012. Stjórn félagsins var endurkjörin án mótframboðs.

Nánar ›