Stjórnunar- og verndaráætlun - samantekt úr umræðum

Unnið hefur verið að stjórnunar- og verndaráætlun í vetur. Haldnir voru tveir opnir fundir í nóvember, á Ísafirði og í Reykjavík. Samantekt af umræðum

Einnig hefur verið unnið í áætluninni sjálfri. Von er á að kynningarferli hefjist fljótlega og að hún geti tekið gildi næsta haust.

Gildistíminn er 10 ár og henni fylgir aðgerðaráætlun til 5 ára. Umhverfisstofnun er ábyrg fyrir gerð stjórnunar- og verndaráætlunin og vinnur með samstarfshópi.

Allir hagsmunaaðilar geta sent inn athugasemdir í kynningarferlinu.

Samstarfshópur um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar

  • Jón Smári Jónsson– Umhverfisstofnun
  • Kristín Ósk Jónasdóttir – Umhverfisstofnun
  • Þórdís Björt Sigþórsdóttir – Umhverfisstofnun
  • Erling Ásgeirsson – LSG
  • Ingvi Stígsson – LSG
  • Matthildur G. Guðmundsdóttir – LSG
  • Gauti Geirsson – Ísafjarðarbæ
  • Gísli H. Halldórsson – Ísafjarðarbæ