Staðarkikjar í Aðalvík og nýja sáluhliðið.
Nýja sáluhliðið.
Prestbústaðurinn og kirkjan að Stað í Aðalvík
Ingólfur og Miðvík
Hilmar, Sveinn og Herbert.
Séra Magnús Erlingsson messaði.
Hólmfríður Friðjónsdóttir söng við messuna.
Dansað í skólanum.
Henry Bæringsson bauð upp á steiktan silung.
Dansað í skólanum.
Heimferð.
Látramönnum var skutlað til síns heima.
Átthagafélög Sléttuhrepps á Ísafirði og í Reykjavík stóðu fyrir messuferð að Stað í Aðalvík í sumar. Var góður hópur i messunni. Að messu lokinni var boðið upp á kaffi í prestbústaðnum og var setið í hverju herbergi. Um kvöldið var ball í skólanum.