Messuferð að Stað í Aðalvík 2013

Staðarkikjar í Aðalvík og nýja sáluhliðið.
Staðarkikjar í Aðalvík og nýja sáluhliðið.
1 af 13

Átthagafélög Sléttuhrepps á Ísafirði og í Reykjavík stóðu fyrir messuferð að Stað í Aðalvík í sumar. Var góður hópur i messunni. Að messu lokinni var boðið upp á kaffi í prestbústaðnum og var setið í hverju herbergi. Um kvöldið var ball í skólanum.

Myndir úr messuferðinni.