Sumarkaffi Grunnvíkingafélagsins 2013

Sumarkaffi Grunnvíkingafélagsins var haldið að Hótel Ísafirði sunnudaginn 12.maí s.l. Mæting var mjög góð, yfir 60 manns mættu og gæddu sér á stórglæsilegum veitingum, röbbuðu saman og sungu nokkur sumarlög.