Loading...

Þjóðsögur og sagnir úr Grunnavíkurhreppi

Þrælavirki við Kollsá

Þrælavirkið
Þrælavirkið

Þrælavirki við Kollsá.


Kollur nam Kollsá. Kona hans var Hildur. Haugur hennar er á Seljafjalli,milli Staðardals og Höfðastrandardals. Kollur átti þræla marga. Heitir Þrælavirki innan við bæinn á Kollsá. Er það gamalt gerði  um 20 faðmar á hvorn veg eftir  mælingu sem gerð var 1936.

Munnmæli segja að Kollur hafi gefið þrælum sínum stykki þetta,og hafi þeir haft það til kornyrkju.