Ræða Einars K. Guðfinssonar í messu Átthagafélags Sléttuhrepps 2017
Ræða Einars K. Guðfinssonar í messu Átthagafélags Sléttuhrepps í Áskirkju sunnudaginn 14. maí 2017.
Nánar ›Ræða Einars K. Guðfinssonar í messu Átthagafélags Sléttuhrepps í Áskirkju sunnudaginn 14. maí 2017.
Nánar ›Hin árlega messa Átthagafélagsins verður í Áskirkju á mæðradaginn, sunnudaginn 14. maí n.k. kl. 14:00 og kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Þar ætlum við að eiga notalega stund saman í kirkjunni og í safnaðarheimilinu á eftir messu.
Fjölmennum og tökum með okkur gesti.
Ræðumaður verður Einar K. Guðfinnsson fyrrum forseti Alþingis.
Nánar ›Hið árlega þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldið laugardaginn 28. janúar í veislusalnum Turninum á 7. hæð í verslunarmiðstöðinni Firði, Fjarðargötu 13-15 í Hafnarfirði
Nánar ›Aðalfundur félagsins verður haldinn sunndaginn 15. janúar 2017, klukkan 15:00 í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1, 1 hæð, gengið inn frá Ármúla.
Nánar ›Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði verður haldinn í Sigurðarbúð, sunnudaginn 8. janúar kl. 15:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
Átthagafélög Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði að standa fyrir messuferð að Stað í Aðalvík, laugardaginn 25. júní n.k. Undanfarin sumur hefur mikil vinna verið lögð í að lagfæra kirkjuna og er hún nú orðin hin glæsilegasta. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Áætlunarferðir til og frá Aðalvík eru þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá Ísafirði. Nánari upplýsingar um áætlunarferðir veita Vesturferðir, sími 456-5111
Hin árlega messa Átthagafélagsins verður í Áskirkju sunnudaginn 22. maí n.k. kl. 14:00 og kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Þar ætlum við að eiga notalega stund saman í kirkjunni og í safnaðarheimilinu á eftir messu.
Kaffið kostar 1.500 kr. á mann. Vinsamlegast greiðið með reiðufé eða hafið kvittun úr heimabanka 0116-26-003591, kt. 480182-0149.
Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Vinsamlegast látið þetta fréttast meðal félagsmanna og ættingja.
Ræðumaður verður Kristín Bjarnadóttir, ættuð frá Hesteyri.
Átthagafélög Sléttuhrepps í Reykjavík og á Ísafirði að standa fyrir messuferð að Stað í Aðalvík, laugardaginn 25. júní n.k. Undanfarin sumur hefur mikil vinna verið lögð í að lagfæra kirkjuna og er hún nú orðin hin glæsilegasta. Athöfnin hefst kl. 14:00.
Áætlunarferðir til og frá Aðalvík eru þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá Ísafirði. Nánari upplýsingar um áætlunarferðir veita Vesturferðir, sími 456-5111
Hið árlega þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldið laugardaginn 23. janúar í Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2.
Nánar ›Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði, verður haldinn í Sigurðarbúð sunnudaginn 17. janúar kl. 15:00. Venjuleg aðalfundarstörf.