Fréttir úr vinnuferð í prestbústaðnum í Aðalvík
Átta manna hópur vinnumanna sigldi með Bjarnarnesinu í Aðalvík fimmtudagskvöldið 21. júní. Hópurinn vann við viðhald og framkvæmdir í prestbústaðnum, kirkjunni og kirkjugarðinum að Stað í Aðalvík. Þegar flest var voru 12 við vinnu.
Nánar ›