Vinnuferð í prestbústaðinn í Aðalvík sumarið 2012
Á vegum Átthagafélaga Sléttuhrepps verður farið í vinnuferð í prestbústaðinn að Stað í Aðalvík. Fyrra hollið siglir frá Bolungarvík 21. júní og kemur til baka 24. júní. Seinn holið kemur í Aðalvík 22. og 24. júní og verður til 29. júní. Verður megin verkefni ferðarinnar að standsetja baðherbergi húsinu. Snyrtingin verður því flutt úr bíslaginu inn í herbergi inn af eldhúsinu.
Nánar ›