Hugleiðingar um umferð vélknúinna ökutækja á Hornströndum
Sigurður Jónsson eigandi og skipstjóri hjá Aurora Arktika sendi m.a. bæjarfulltrúum Ísafjarðarbæjar erindi á dögum og var það rætt í bæjarráði Ísafjarðarbæjar. Umræðuefnið var umferð vélknúinna ökutækja og hugsanleg þyrluferðaþjónusta. Pistill Sigurðar má lesa í meginmáli þessarar greinar.
Nánar ›