Messa og kirkjukaffi í Áskirkju 5. maí 2013
Hin árlega messa Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður í Áskirkju sunnudaginn 5. maí n.k. kl. 14:00 og kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. Þar ætlum við að eiga notalega stund saman í kirkjunni og í safnaðarheimilinu á eftir messu.
Nánar ›